Trees and plants along the roads

Hverfi: Hlíðar

2022–2023, Opin svæði—Gróður
Áhugakönnun: 96% jákvæð af 114
 • 28. nóvember 2022

  Í vinnslu

 • 31. janúar 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 7. mars 2023

  Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

 • 6. september 2023

  Í kosningu

 • 29. september 2023

  Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Trees and plants along the roads

Meira um hugmyndina

The project entails planting trees and plants on traffic islands and along roads in the neighborhood.

Upprunalegur texti höfundar

Hverfið okkar er að miklu leyti umvafið stórum og fjölförnum umferðargötum. Margfalda mætti fjölda trjáa og magn gróðurs í hverfinu, sígræn tré, háa þétta runna, litríkan gróður, t.d. meðfram Kringlumýrarbraut. Margt jákvætt sem af því fæst; gróður bindur koltvísýring í andrúmslofti, dregur úr hljóðmengun fyrir íbúa í nærliggjandi húsum og fegrar umhverfið.