Jólaljós á tré við göngustíg

Hverfi: Breiðholt

2022–2023, Opin svæði—Annað
Áhugakönnun: 98% jákvæð af 112
 • 20. desember 2022

  Í vinnslu

 • 3. janúar 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 21. febrúar 2023

  Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

 • 6. september 2023

  Í kosningu

 • 29. september 2023

  Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Jólaljós á tré við göngustíg

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að setja jólaljós á trén við göngustíginn milli Efra-Breiðholts og Bakkana.

Upprunalegur texti höfundar

Því þá verður ennþá skemmtilegra að fara út í göngu í skammdeginu