Ævintýragarður

Hverfi: Háaleiti og Bústaðir

2022–2023, Opin svæði—Garðar
Áhugakönnun: 93% jákvæð af 107
 • 14. desember 2022

  Í vinnslu

 • 13. febrúar 2023

  Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

 • 7. mars 2023

  Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

 • 6. september 2023

  Í kosningu

 • 29. september 2023

  Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Ævintýragarður

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að lýsa upp tré og gróður og skapa ævintýralega stemningu í Grundargerðisgarði.

Upprunalegur texti höfundar

Lýsa upp tré og runna Grundargerisgarðs á ævintýralegan hátt. Gera lýsinguna ómótstæðilega og innstagramvæna þannig að börn og fullornir upplifi garðinn á nýjan hátt á veturna og í myrkri og snjó. Vetrarljósagarður.