Útiæfingatæki í kringum Grafarvogi

Hverfi: Grafarvogur

2022–2023, Skólalóðir
Áhugakönnun: 93% jákvæð af 73
  • 3. nóvember 2022

    Í vinnslu

  • 20. desember 2022

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 22. febrúar 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Útiæfingatæki í kringum Grafarvogi

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að setja upp ný útiæfingatæki við stíga í kringum Grafarvoginn.

Upprunalegur texti höfundar

Setja upp útiæfingatæki með reglulegu millibili í kringum Grafarvoginn. Á ca. 300 m. fresti myndu verða stök útiæfingatæki meðfram göngustíginum sem fer í kringum voginn. Endurgera þarf magaæfingabekkina sem eru fyrir neðan Funafold 44. Setja svo t.d. upphýfingastangir, á næstu stöð, tvíslá á næstu stöð þar á eftir, o.s.frv. allan hringin í kringum voginn. Útlend dæmi eru t.d. Vita Parcours í Sviss. https://www.youtube.com/watch?v=hA2zgJJDLfg