Andahús á tjörnina

Hverfi: Miðborg

2022–2023, Opin svæði—Garðar
Áhugakönnun: 90% jákvæð af 29
  • 24. nóvember 2022

    Í vinnslu

  • 31. janúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 7. mars 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 24. mars 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Andahús á tjörnina

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að setja upp varphús fyrir endurnar á tjörninni.

Upprunalegur texti höfundar

Endurnar þurfa skýli. þær eiga til að vera hér yfir veturinn og það er ekki hægt að breyta því við getum komið í veg fyrir að þær drepast úr kulda. Hús með rampa niður í vatnið, staðsett í miðri tjörninni og er fast á súlu sem er sett á botninn í tjörninni til að koma í veg fyrir að einhver taki það.