Körfuboltavöllur við Austurbæjarskóla

Hverfi: Miðborg

2022–2023, Skólalóðir—Grunnskólar
Áhugakönnun: 96% jákvæð af 23
  • 24. nóvember 2022

    Í vinnslu

  • 5. janúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 7. mars 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 24. mars 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Körfuboltavöllur við Austurbæjarskóla

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að setja SportCourt flísar á körfuboltavöllinn við Austurbæjarskóla.

Upprunalegur texti höfundar

Uppfæra körfuboltavelli á Klambratúni og við Austurbæjarskóla með geggjuðu undirlagi (mjúkar plötur) og jafnvel nýjum körfum. Í dag eru malbikuð plön með körfum. Mikil spenna hjá körfuboltaunnendum hverfisins að fá undirlagið bætt. Má sjá nýleg frábær dæmi um uppfærslur við Varmárskóla í Mosfellsbæ og á Akureyri.