Leiktæki í Vesturbæjarlaug

Hverfi: Vesturbær

2022–2023, Sundlaugar
Áhugakönnun: 89% jákvæð af 129
  • 7. desember 2022

    Í vinnslu

  • 10. febrúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 7. mars 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Leiktæki í Vesturbæjarlaug

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að setja upp ný leiktæki í Vesturbæjarlauginni.

Upprunalegur texti höfundar

Hugmyndin mín snýr að því að gera Vesturbæjarlaug að skemmtilegri stað fyrir krakka og börn. Það er nú þegar komið nóg fyrir fullorðna og kominn tími til að gera eitthvað fyrir okkur unga fólkið.

T.d að setja upp nýja rennibraut sem er stærri en þessi sem er núna og gæti farið í nokkra hringi. Nýja rennibrautin mætti líka vera gul en þannig eru margar rennibrautir sem fara í hringi. Það mætti líka vera stökkbretti hjá djúpu lauginni sem væri hærra svo það væri hægt að gera kúl stökk oní laugina.