Grænni Vesturbær

Hverfi: Vesturbær

2022–2023, Opin svæði—Gróður
Áhugakönnun: 99% jákvæð af 86
  • 7. desember 2022

    Í vinnslu

  • 6. febrúar 2023

    Hugmynd var samþykkt í yfirferð þar sem hún uppfyllti reglur og skilyrði verkefnisins

  • 7. mars 2023

    Hugmynd komst á kjörseðil hverfisins og í kosningu

  • 6. september 2023

    Í kosningu

  • 29. september 2023

    Hugmynd hlaut kosningu og hefst nú hönnun á henni og undirbúningur framkvæmda

Grænni Vesturbær

Meira um hugmyndina

Verkefnið felur í sér að planta gróðri og trjám í borgarlandi Vesturbæjar.

Upprunalegur texti höfundar

Is there a reason why the trees and bushes are totally missed in the city planning? It would be great to have a natural protection from the cars in the main streets and rain and wind.